Umhverfisstefna félagsins kemur m.a. fram í eftirfarandi:
Iðkendur eru hvattir til þess að
- sameinast í bíla eða nota umhverfisvænan ferðamáta
- fara varlega með magnesíum og önnur efni til þess að koma í veg fyrir auknahreinsiefnanotkun
- fara vel með áhöld og búnað félagsins
- stilla sápu og sjampónotkun í hóf
- nýta rafræna miðla frekar en póst og pappír
- nota frekar margnota umbúðir en einnota undir drykki
- endurnýta æfinga- og keppnisfatnað