Stjórn Kraftlyftingafélags Akureyrar

Stjórn Kraftlyftingafélags Akureyrar 2017

FORMAÐUR : Grétar Skúli Gunnarsson
gsg@kfa.is
Sími: 848 4460

VARAFORMAÐUR : Fjolnir Guðmansson
fjolnir@kfa.is

RITARI : Viktor Samúelsson
viktor@kfa.is
GJALDKERI : Alex Cambray Orrason
alex.orrason@gmail.com
Sími: 693 7660
MEÐSTJÓRNANDI : Alexandra Guðlaugsdóttir
Formaður lyftingadeildar
Þórhallur Andri Guðnason
lyftingar@kfa.is
Formaður frjálsíþróttadeildar 
Ásdís Sigurðardóttir
frjalsar@kfa.is

Formaður kraftlyftingadeildar
Hulda B. Waage
kraft@kfa.is

Formaður klifurdeildar
klifur@kfa.is

Stjórn

Stjórn skipa fimm manns sem kosin eru á aðalfundi. Reynt er að tryggja að samsetning stjórnar endurspegli starf félagsins og þátttöku beggja kynja. Mikilvægt er að fulltrúar í stjórn hafi tíma og aðstöðu til að sinna stjórnarstörfum. Stjórn skiptir sjálf með sér verkum, þannig að kosinn er varaformaður, gjaldkeri, ritari og þrír. Formaður er framkvæmdarstjóri og aðalsforsvarmaður félagsins,  varaformaður er honum til stuðnings, gjaldkeri hefur umsjón yfir bókhaldi, ritari sér um fundargerðir og skjalasafn félagsins og einn meðstjórnandi er stjórninni til halds og trausts. Stjórn hefur ávallt tvö 16-25 ára áheyrnarfulltrúa í stjórn eða sérstakan fulltrúa á þeim aldri sem hefur rétt á að sitja stjórnarfundi. Auk þessarar skiptingar skiptir formaður ábyrgð og hlutverkum á stjórnarmenn í upphafi hvers starfsárs.  Stjórn fundar að meðaltali einu sinni í mánuði.

Stjórn;
1 Ber ábyrgð á framtíð KFA og hefur því mótun og framkvæmd stefnu félagsins reglulega á dagskrá

2 Leitast við að skapa bestu mögulegu forsendur fyrir starfsemi félagsins

3 Ber ábyrgð á ímynd KFA og samskiptum félagsins við félagsmenn og umhverfið

4 Vinnur að jákvæðu og framsýnu samstarfi innan félagsins

5 Hefur eftirlit með starfi deilda, leggur tillögur um breytingu á stöðu þeirra fyrir aðalfund og gerir tillögur um nýjar deildir

6 Aðstoðar deildir eftir bestu getu og hefur afskipti af starfi þeirra ef ástæða er til

7 Heldur félagaskrá með víðtækum upplýsingum um þátttöku í starfi félagsins og heiðrar félagsmenn á grundvelli þeirra upplýsinga og laga félagsins

Stjórn framselur verkefni sem tengjast daglegri þjónustu, rekstri skrifstofu og aðstöðu til framkvæmdastjóra en fær fundargerðir framkvæmdastjórna til umfjöllunar og hefur eftirlit með starfi hennar.