Lyftingaaðstaða

Tveir aðskildir samtengdir lyftingsalir. KFA á sennilega stærsta safn landsins af nýjum og fornum búnaði til að æfa lyftingar. Hér er að finna lóð og stangir frá öllum helstu framleiðendum.