Klifurveggir og leikvöllur

Á efrihæðinni eru tveir aðskildir æfingasalir. Fjölbreytt úrval af lyftingatækjum, lausum áhöldum, handlóðum og upphitunartækjum.

Klifurdeild KFA var stofnuð 2016. Markmið deildarinar er að byggja upp innanhús æfingaraðstöðu svo Akureyraringar geta æft og keppt í klifri. Við höfum reist fimm æfingarveggi og er markmiðið að fjölga þeim.