Húsreglur

HÚSREGLUR KRAFTLYFTINGAFÉLAGSINS

1. Sýnum hvort öðru tillitsemi. Verum kurteis, jákvæð og glöð.
2. Ekki vera lúði, gakktu frá eftir þig. Ef þú gast tekið lóðin uppgetur þú líka gengið frá þeim.
3. Vinsamlegast ekki losa muntóbak í vaskinn.
4. Ekki skella lóðunum niður á efri hæðinni. Ef þú getur lyft lóðunum upp átt
þú að geta sett þau varlega niður.
5. Vinsamlegast notið ekki biluð tæki. Tilkynnið starfsfólki um biluð tæki í
tækjasalnum svo hægt sé að laga bilunina sem allra fyrst.
6. Ef þú ert að æfa utan þjónustutíma ertu á þinni egin ábyrgð.
7. Það getur verið hættulegt að falla úr hæð (úr rimlum eða
klifurveggnum t.d.). Ef þú ert að æfa utan æfingahópa ertu á þinni egin ábyrgð og verður að gæta öryggis.