Akureyrarmótið í Ólympískum Lyftingum

Næsta mót hjá KFA verður Akureyrarmótið í Ólympískum lyftingum sem haldið verður laugardaginn 1. júlí í Skautahöllinni Akureyrar.

skráning er hafin á lsi@lsi.is – fram þarf að koma kennitala, þyngdarflokkur og félag. Skráningafrestur er til 28. júní. keppnisgjald er 2500kr sem greiðist af lyftingafélagi þáttakenda (reikningur að neðan á síðunni).

þyngdarflokkar eru

Kvennaflokkar              Karlaflokkar
-48kg fl.                -56kg fl
-53kg fl.                -62kg fl.
-58kg fl.                -69kg fl.
-63kg fl.                -77kg fl.
-69kg fl.                -85kg fl.
-75kg fl.                -94kg fl.
-90kg fl.                -105kg fl.
+90kg fl.                +105kg fl.

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hjá Grétari Skúla s. 848-4460

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *