Akureyringar fyrirferðamiklir í kraftlyftingalandsliðum Íslands

Kraftlyftingasamband Íslands hefur tilkynnt um val á norðurlandamót unglinga og ungmenna sem haldið verður í Noregi í haust. Akureyringar eru fyrirferðamiklir í hópnum en af þeim þrettán sem valdir voru eru átta úr Kraftlyftingafélagi Akureyrar.

U18

Svavar Örn Sigurðsson -74kg fl.

Ragna Kristín Guðbrandsdóttir -63kg fl.
Ragnheiður Kristín Haraldsdóttir Eyvinds -63kg fl.
Sóley Margrét Jónsdóttir +84kg fl.

U23

Hrannar Ingi Óttarsson -66kg fl.
Aron Ingi Gautason -74kg fl.
Arnar Harðarson -93kg fl.
Karl Anton Löve -93kg fl.
Ingvi Örn Friðriksson -105kg fl.
Þorsteinn Ægir Óttarsson -120kg fl.

Kara Gautadóttir -57kg fl.
Þuríður Kvaran Guðmundsdóttir -84kg fl.
Andrea Agla Ögludóttir -84kg fl

 

16 af 27 landsliðsmönnum Kraftlyftingasambands Íslands 2017 úr KFA.

9 af 14 í unglingalandsliðum
7 af 13 í landsliðinu í opnum flokki

Myndræn sundurliðun milli félagsliða

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *